Fyrsti PGA sigur Aaron Wise Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 11:30 Aaron Wise fagnar sínum fyrsta PGA sigri. getty Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira