Bein útsending: Hvernig höldum við gleðinni í íþróttum á tímum afreksmennsku? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2018 11:45 Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna, halda erindi á fundinum. Mynd/Háskóli Íslands Hvernig er hægt að tryggja áfram félagslegt og uppeldislegt gildi íþrótta fyrir börn og ungmenni og stuðla um leið að áframhaldandi góðum árangri íslenskra íþróttamanna? Leitað verður svara við þessari spurningu á sjötta og síðasta fundinum í fundaröð Háskóla Íslands Háskólinn og samfélagið - Best fyrir börnin, sem fer fram í hádeginu í dag. Sýnt verður beint frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Fundurinn fer fram í dag, mánudaginn 28. maí, klukkan 12 til 13.15 í Hátíðasal Háskóla Íslands og erindi flytja þeir Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna. Sterk félagsleg og uppeldisleg gildi í íþróttastarfinu, gríðargóður árangur íslensks íþróttafólks á alþjóðavísu og #metoo byltingin gera það meðal annars að verkum að íþróttir á Íslandi standa á ákveðnum tímamótum. Hver þróun íþróttanna verður á komandi árum með hliðsjón af ofangreindum þáttum mun hafa mikil áhrif á upplifun og reynslu barna og ungmenna af íþróttastarfinu í framtíðinni. Viðar Halldórsson mun í erindi sínu meðal annars fara yfir skipulag, áherslur og stöðuna almennt í íþróttastarfi á Íslandi. Hann mun fjalla um þær stóru áskoranir sem íþróttastarfið stendur frammi fyrir og þau tækifæri sem í þeim felast. Gunnar Valgeirsson fjallar í framhaldinu um skipulag íþrótta í Bandaríkjunum til samanburðar við Ísland og Stefán Arnarson mun segja frá því hvernig hann samræmir uppeldis- og afreksáherslur í þjálfun sinni. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Hvernig er hægt að tryggja áfram félagslegt og uppeldislegt gildi íþrótta fyrir börn og ungmenni og stuðla um leið að áframhaldandi góðum árangri íslenskra íþróttamanna? Leitað verður svara við þessari spurningu á sjötta og síðasta fundinum í fundaröð Háskóla Íslands Háskólinn og samfélagið - Best fyrir börnin, sem fer fram í hádeginu í dag. Sýnt verður beint frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Fundurinn fer fram í dag, mánudaginn 28. maí, klukkan 12 til 13.15 í Hátíðasal Háskóla Íslands og erindi flytja þeir Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna. Sterk félagsleg og uppeldisleg gildi í íþróttastarfinu, gríðargóður árangur íslensks íþróttafólks á alþjóðavísu og #metoo byltingin gera það meðal annars að verkum að íþróttir á Íslandi standa á ákveðnum tímamótum. Hver þróun íþróttanna verður á komandi árum með hliðsjón af ofangreindum þáttum mun hafa mikil áhrif á upplifun og reynslu barna og ungmenna af íþróttastarfinu í framtíðinni. Viðar Halldórsson mun í erindi sínu meðal annars fara yfir skipulag, áherslur og stöðuna almennt í íþróttastarfi á Íslandi. Hann mun fjalla um þær stóru áskoranir sem íþróttastarfið stendur frammi fyrir og þau tækifæri sem í þeim felast. Gunnar Valgeirsson fjallar í framhaldinu um skipulag íþrótta í Bandaríkjunum til samanburðar við Ísland og Stefán Arnarson mun segja frá því hvernig hann samræmir uppeldis- og afreksáherslur í þjálfun sinni.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30
Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30
Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00
Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02
Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15