Bein útsending: Hvernig höldum við gleðinni í íþróttum á tímum afreksmennsku? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2018 11:45 Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna, halda erindi á fundinum. Mynd/Háskóli Íslands Hvernig er hægt að tryggja áfram félagslegt og uppeldislegt gildi íþrótta fyrir börn og ungmenni og stuðla um leið að áframhaldandi góðum árangri íslenskra íþróttamanna? Leitað verður svara við þessari spurningu á sjötta og síðasta fundinum í fundaröð Háskóla Íslands Háskólinn og samfélagið - Best fyrir börnin, sem fer fram í hádeginu í dag. Sýnt verður beint frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Fundurinn fer fram í dag, mánudaginn 28. maí, klukkan 12 til 13.15 í Hátíðasal Háskóla Íslands og erindi flytja þeir Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna. Sterk félagsleg og uppeldisleg gildi í íþróttastarfinu, gríðargóður árangur íslensks íþróttafólks á alþjóðavísu og #metoo byltingin gera það meðal annars að verkum að íþróttir á Íslandi standa á ákveðnum tímamótum. Hver þróun íþróttanna verður á komandi árum með hliðsjón af ofangreindum þáttum mun hafa mikil áhrif á upplifun og reynslu barna og ungmenna af íþróttastarfinu í framtíðinni. Viðar Halldórsson mun í erindi sínu meðal annars fara yfir skipulag, áherslur og stöðuna almennt í íþróttastarfi á Íslandi. Hann mun fjalla um þær stóru áskoranir sem íþróttastarfið stendur frammi fyrir og þau tækifæri sem í þeim felast. Gunnar Valgeirsson fjallar í framhaldinu um skipulag íþrótta í Bandaríkjunum til samanburðar við Ísland og Stefán Arnarson mun segja frá því hvernig hann samræmir uppeldis- og afreksáherslur í þjálfun sinni. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Hvernig er hægt að tryggja áfram félagslegt og uppeldislegt gildi íþrótta fyrir börn og ungmenni og stuðla um leið að áframhaldandi góðum árangri íslenskra íþróttamanna? Leitað verður svara við þessari spurningu á sjötta og síðasta fundinum í fundaröð Háskóla Íslands Háskólinn og samfélagið - Best fyrir börnin, sem fer fram í hádeginu í dag. Sýnt verður beint frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Fundurinn fer fram í dag, mánudaginn 28. maí, klukkan 12 til 13.15 í Hátíðasal Háskóla Íslands og erindi flytja þeir Viðar Halldórsson, dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands, Gunnar Valgeirsson, prófessor við California State háskólann í Bandaríkjunum, og Stefán Arnarson, íþróttastjóri KR og þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Fram í handknattleik kvenna. Sterk félagsleg og uppeldisleg gildi í íþróttastarfinu, gríðargóður árangur íslensks íþróttafólks á alþjóðavísu og #metoo byltingin gera það meðal annars að verkum að íþróttir á Íslandi standa á ákveðnum tímamótum. Hver þróun íþróttanna verður á komandi árum með hliðsjón af ofangreindum þáttum mun hafa mikil áhrif á upplifun og reynslu barna og ungmenna af íþróttastarfinu í framtíðinni. Viðar Halldórsson mun í erindi sínu meðal annars fara yfir skipulag, áherslur og stöðuna almennt í íþróttastarfi á Íslandi. Hann mun fjalla um þær stóru áskoranir sem íþróttastarfið stendur frammi fyrir og þau tækifæri sem í þeim felast. Gunnar Valgeirsson fjallar í framhaldinu um skipulag íþrótta í Bandaríkjunum til samanburðar við Ísland og Stefán Arnarson mun segja frá því hvernig hann samræmir uppeldis- og afreksáherslur í þjálfun sinni.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30 Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00 Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02 Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Sjá meira
Bein útsending: Börn á yfirsnúningi Í hádeginu í dag fer fram fyrirlesturinn Börn og unglingar á yfirsnúningi - mikilvægi næringar og svefns fyrir unga Íslendinga. Streymt verður beint frá viðburðinum frá klukkan 12. 9. maí 2018 11:30
Áhersla á útlit getur gengið of langt og orðið að sálrænum vanda Andri Steinþór Björnsson segir að stundum fá börn þau skilaboð frá umhverfinu, til dæmis foreldrum og öðrum, að það sé mjög mikilvægt að þau séu falleg. 22. mars 2018 08:30
Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9. maí 2018 06:00
Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16. apríl 2018 11:02
Hér á landi er litið á íþróttir barna sem leik en ekki vinnu Viðar Halldórsson dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands heldur erindi um íþróttir á tímum atvinnumennsku í dag. 28. maí 2018 11:15