Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi Sighvatur Jónsson skrifar 8. desember 2018 12:00 Ágúst Ólafur var áminntur vegna málsins sem er næstefsta stig viðbragðs trúnaðarnefndarinnar af fjórum. Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem hann sitti á bar síðastliðið sumar. Ágúst Ólafur var áminntur vegna málsins sem er næstefsta stig viðbragðs trúnaðarnefndarinnar. Ágúst Ólafur tilkynnti ákvörðun sína í pistli á Facebook í gær. Þar greindi hann frá því að hann hefði hlotið áminningu frá trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar í síðustu viku. Hann skýrir frá málinu sem snýr að samskiptum hans við konu sem hann hitti á bar í miðbæ Reykavíkur kvöld eitt í byrjun sumars. Ágúst Ólafur segist hafa rætt við konuna síðar og beðið hana afsökunar. Konan tilkynnti málið til trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar sem tók til starfa eftir aðalfund flokksins síðastliðið vor. Fjórir skipa trúnaðarnefndina. Einn þeirra segir í samtali við fréttastofu að nánari upplýsingar verði ekki veittar um málið. Ágúst Ólafur hafi verið áminntur sem er næstefsta stig viðbragðs nefndarinnar af fjórum. Efsta stigið felur í sér lausn frá öllum ábyrgðarstörfum á vegum flokksins. Ágúst Ólafur segir í pistli sínum að hann telji rétt að ganga lengra en trúnaðarnefndin leggi til og hafi því óskað eftir launalausu leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem hann sitti á bar síðastliðið sumar. Ágúst Ólafur var áminntur vegna málsins sem er næstefsta stig viðbragðs trúnaðarnefndarinnar. Ágúst Ólafur tilkynnti ákvörðun sína í pistli á Facebook í gær. Þar greindi hann frá því að hann hefði hlotið áminningu frá trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar í síðustu viku. Hann skýrir frá málinu sem snýr að samskiptum hans við konu sem hann hitti á bar í miðbæ Reykavíkur kvöld eitt í byrjun sumars. Ágúst Ólafur segist hafa rætt við konuna síðar og beðið hana afsökunar. Konan tilkynnti málið til trúnaðarnefndar Samfylkingarinnar sem tók til starfa eftir aðalfund flokksins síðastliðið vor. Fjórir skipa trúnaðarnefndina. Einn þeirra segir í samtali við fréttastofu að nánari upplýsingar verði ekki veittar um málið. Ágúst Ólafur hafi verið áminntur sem er næstefsta stig viðbragðs nefndarinnar af fjórum. Efsta stigið felur í sér lausn frá öllum ábyrgðarstörfum á vegum flokksins. Ágúst Ólafur segir í pistli sínum að hann telji rétt að ganga lengra en trúnaðarnefndin leggi til og hafi því óskað eftir launalausu leyfi frá þingstörfum í tvo mánuði.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira