Tiger spilar með Mickelson og Fowler Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 15:00 Tiger hress á blaðamannafundi eftir æfingahring í gær. vísir/getty Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. Tiger Woods hefur verið hlustskarpastur á þessu móti í tvígang og getur orðið aðeins annar maðurinn á eftir Jack Nicklaus til þess að vinna það þrisvar. Aðeins sex kylfingum hefur tekist að vinna í tvígang. Hann hefur aftur á móti ekki spilað á vellinum síðan honum var breytt umtalsvert. „Ég gíra mig upp með því að horfa á sjálfan mig eiga góðar stundir á vellinum. Þá var ég á mikilli siglingu,“ sagði Tiger afar spenntur fyrir mótinu. „Það liðu tólf ár á milli sigranna minna hérna. Á þessum velli verður maður að spila mjög vel og það er ekki hægt að komast upp með einhverja hluti hérna.“ Tiger púttaði illa á sínu síðasta móti og var ekki á meðal 50 efstu á því móti. Mótið verður sýnt beint á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. Tiger Woods hefur verið hlustskarpastur á þessu móti í tvígang og getur orðið aðeins annar maðurinn á eftir Jack Nicklaus til þess að vinna það þrisvar. Aðeins sex kylfingum hefur tekist að vinna í tvígang. Hann hefur aftur á móti ekki spilað á vellinum síðan honum var breytt umtalsvert. „Ég gíra mig upp með því að horfa á sjálfan mig eiga góðar stundir á vellinum. Þá var ég á mikilli siglingu,“ sagði Tiger afar spenntur fyrir mótinu. „Það liðu tólf ár á milli sigranna minna hérna. Á þessum velli verður maður að spila mjög vel og það er ekki hægt að komast upp með einhverja hluti hérna.“ Tiger púttaði illa á sínu síðasta móti og var ekki á meðal 50 efstu á því móti. Mótið verður sýnt beint á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira