Justin Rose varð Fedex meistari eftir ótrúlega spennu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 23. september 2018 23:00 Justin Rose stóð uppi sem sigurvegari á PGA mótaröðinni Vísir/Getty Justin Rose varð í kvöld Fedex stigamótsmeistari á PGA mótaröðinni en það varð ljóst eftir Tour Championship mótið. Tour Championship mótið er síðasta mótið á PGA mótaröðinni og var mikil barátta á milli Englendingsins Justin Rose og Tiger Woods. Justin Rose hafði allt í höndum sér en slæmur hringur hans í dag gaf Tiger Woods séns á að hreppa titilinn. Þegar Rose steig upp á 18. og síðasta teiginn var hann á 4 höggum yfir pari vallarins. Þá var Woods að klára 17. holuna og átti sigurinn vísan á mótinu sjálfu. Þá var Woods einnig á toppnum á Fedex stigalistanum. Rose þurfti fugl á 18. holunni til þess að tryggja sér Fedex bikarinn. Fyrsta högg Rose var mjög gott á síðustu holunni sem er par 5. Annað högg hans var hins vegar það mikilvægasta. Þar þurfti hann slá yfir sandglompu. Högg Rose var frábært og rétt náði hann yfir glompuna, og lenti inn á flötinni. Þurfti Rose því að tvípútta til þess að næla sér í fuglinn. Fyrra púttið hans var afar gott og var hann alveg uppvið holuna og var hann því ekki í miklum erfiðleikum með að ná fuglinum. Justin Rose stendur því uppi sem Fedex meistari á PGA mótaröðinni en Tiger Woods vann mótið sjálft. Hans fyrsti sigur í fimm ár. Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Justin Rose varð í kvöld Fedex stigamótsmeistari á PGA mótaröðinni en það varð ljóst eftir Tour Championship mótið. Tour Championship mótið er síðasta mótið á PGA mótaröðinni og var mikil barátta á milli Englendingsins Justin Rose og Tiger Woods. Justin Rose hafði allt í höndum sér en slæmur hringur hans í dag gaf Tiger Woods séns á að hreppa titilinn. Þegar Rose steig upp á 18. og síðasta teiginn var hann á 4 höggum yfir pari vallarins. Þá var Woods að klára 17. holuna og átti sigurinn vísan á mótinu sjálfu. Þá var Woods einnig á toppnum á Fedex stigalistanum. Rose þurfti fugl á 18. holunni til þess að tryggja sér Fedex bikarinn. Fyrsta högg Rose var mjög gott á síðustu holunni sem er par 5. Annað högg hans var hins vegar það mikilvægasta. Þar þurfti hann slá yfir sandglompu. Högg Rose var frábært og rétt náði hann yfir glompuna, og lenti inn á flötinni. Þurfti Rose því að tvípútta til þess að næla sér í fuglinn. Fyrra púttið hans var afar gott og var hann alveg uppvið holuna og var hann því ekki í miklum erfiðleikum með að ná fuglinum. Justin Rose stendur því uppi sem Fedex meistari á PGA mótaröðinni en Tiger Woods vann mótið sjálft. Hans fyrsti sigur í fimm ár.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira