Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 15:47 Usss!!! Rory og félagar þögguðu niður í Bandaríkjamönnum eftir hádegi. vísir/getty Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43