„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 14:30 Tiger er hér með krakkanum sem var í sendiför fyrir móður sína. twitter Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór. Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór.
Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira