Tiger þakkar stuðninginn: „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 22:30 Tiger þakkar fyrir sig. vísir/getty Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018 Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018
Golf Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira