Hafnaði 36 milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 13:00 Bryce Harper. Vísir/Getty Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að hafnarboltamaðurinn Bryce Harper hafi hafnað 300 milljón dollara samningstilboði frá Washington Nationals á síðasta tímabili. Samningur Bryce Harper og Washington Nationals rann út eftir þetta tímabil og forráðamenn Nationals vildu endilega festa hann og koma í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn. Nationals buðu Bryce Harper því um 300 milljón dollara, 36,2 milljarða íslenskra króna, fyrir tíu ára samning. Harper sagði nei og ætlar að sjá hvað annað er í boði.Bryce Harper rejected the Nationals' 10-year, $300M offer late last season, according to multiple reports. The deal could have been the second-largest by total value in MLB history.https://t.co/qFZdGbsJEX — SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2018Samingurinn hefði verið sá næsthæsti í sögunni en Bryce Harper hélt upp á 26 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Harper er frábær leikmaður og mun örugglega fá fullt af tilboðum en hvort hann fái annað svona risatilboð á eftir að koma í ljós. Washington Nationals vill áfram semja við Bryce Harper en hefur tekið risasamninginn af borðinu. Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að hafnarboltamaðurinn Bryce Harper hafi hafnað 300 milljón dollara samningstilboði frá Washington Nationals á síðasta tímabili. Samningur Bryce Harper og Washington Nationals rann út eftir þetta tímabil og forráðamenn Nationals vildu endilega festa hann og koma í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn. Nationals buðu Bryce Harper því um 300 milljón dollara, 36,2 milljarða íslenskra króna, fyrir tíu ára samning. Harper sagði nei og ætlar að sjá hvað annað er í boði.Bryce Harper rejected the Nationals' 10-year, $300M offer late last season, according to multiple reports. The deal could have been the second-largest by total value in MLB history.https://t.co/qFZdGbsJEX — SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2018Samingurinn hefði verið sá næsthæsti í sögunni en Bryce Harper hélt upp á 26 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Harper er frábær leikmaður og mun örugglega fá fullt af tilboðum en hvort hann fái annað svona risatilboð á eftir að koma í ljós. Washington Nationals vill áfram semja við Bryce Harper en hefur tekið risasamninginn af borðinu.
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira