Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 18:45 Molinari fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál. Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál.
Golf Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira