Slæmur lokahringur hjá Ólafíu Ísak Jasonarson skrifar 15. júlí 2018 17:45 Ólafía Þórunn átti erfiðan seinni hluta í gær víris/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía náði sér ekki á strik og kom inn á 4 höggum yfir pari og lauk leik á pari eftir hringina fjóra. Ólafía fékk alls 4 skolla á hring dagsins og 14 pör en hún var ekki að slá jafn vel og fyrstu þrjá hringina. Þegar fréttin er skrifuð er Ólafía jöfn í 56. sæti en hún endaði í 45. sæti í þessu sama móti í fyrra. Efstu kylfingar mótsins eru nú farnir af stað á lokahringnum en Brooke M. Henderson leiddi fyrir lokahringinn á 11 höggum undir pari.Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Ólafía náði sér ekki á strik og kom inn á 4 höggum yfir pari og lauk leik á pari eftir hringina fjóra. Ólafía fékk alls 4 skolla á hring dagsins og 14 pör en hún var ekki að slá jafn vel og fyrstu þrjá hringina. Þegar fréttin er skrifuð er Ólafía jöfn í 56. sæti en hún endaði í 45. sæti í þessu sama móti í fyrra. Efstu kylfingar mótsins eru nú farnir af stað á lokahringnum en Brooke M. Henderson leiddi fyrir lokahringinn á 11 höggum undir pari.Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.
Golf Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira