Allt að helmingur af launum ríkisforstjóra í formi yfirvinnu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 4. júlí 2018 16:29 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans og launahæsti forstjóri ríkisins. Munar um 135 einingar fyrir yfirvinnu. Vísir Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra. Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Umtalsverður munur er á því hversu margar yfirvinnueiningar er gert ráð fyrir í launum ríkisforstjóra samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs, þess síðasta en lög um Kjararáð runnu út um mánaðamótin. Forstjórunum er úthlutað fastri yfirvinnu í einingum sem jafngilda 9572 krónum hver á mánuði. Fyrir vikið skýrist launamunur ríkisforstjóranna mikið af því hversu mikilli yfirvinnu er gert ráð fyrir í hverri stöðu. Minnsta yfirvinnu fær forstöðumaður Náttúrminjasafns, end er hann launalægstur ríkisforstjóranna. Hann fær 866 þúsund krónur á mánuði plús tólf yfirvinnueiningar. Það þýðir að yfirvinnan, sem leggst ofan á launin, er sirka 115 þúsund krónur. Sá sem fær mesta yfirvinnu er forstjóri Landspítalans en hann er með 1290 þúsund í grunnlaun, rúmlega 400 þúsund krónum hærri en grunnlaun forstöðumanns Náttúruminjasafns. Auk þess er gert ráð fyrir 135 yfirvinnueiningum sem gera tæplega 1300 þúsund. Yfirvinnan er því rúmur helmingur af heildarlaunum forstjóra Landspítalans, sem eru rúmlega tvær og hálf milljón á mánuði.Að neðan má sjá hvernig launin skiptast á forstjórana; heildarlaun, grunnlaun og yfirvinna. Ef fréttin er lesin í snjallsíma þarf að smella á súlu til að sjá hvaða laun tilheyra hvaða forstjóra.
Tengdar fréttir Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46 Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Síðasta verkið var um 10,8% hækkun Síðasta verk kjararáðs var að hækka laun ýmissa forstöðumanna ríkisstofnanna. 4. júlí 2018 09:46
Alþingi áformar að birta launaupplýsingar fyrrverandi þingmanna Alþingi áformar að birta upplýsingar um laun og fastar kostnaðargreiðslur þingmanna allt aftur til ársins 2007 4. júlí 2018 12:48