Woods í toppbaráttunni í Flórída Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. mars 2018 09:36 Tiger Woods og Rory McIlroy. Vísir/Getty Tiger Woods er aðeins tveimur höggum frá efsta manni á Valspar mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Woods á góðan möguleika á að vinna sitt fyrsta mót síðan 2013 en hann er í 2. - 6. sæti á mótinu á fjórum höggum undir pari. Kanadamaðurinn Corey Conners leiðir mótið á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn byrjaði daginn á tveimur fuglum á 12. og 13. holu, hans þriðju og fjórðu holu þar sem hann byrjaði á ytri níu holunum. Hann fékk svo fugla á 2. og 5. holu en endaði daginn á skolla á 9. holu. Norður-Írinn Rory McIlroy náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann spilaði fyrstu hringina tvo samtals á fimm höggum undir pari. Niðurskurðarlínan var við þrjú högg yfir parið. McIlroy fékk fimm skolla og þrjá fugla á hringnum í dag og spilaði á tveimur höggum yfir pari. Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods er aðeins tveimur höggum frá efsta manni á Valspar mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Woods á góðan möguleika á að vinna sitt fyrsta mót síðan 2013 en hann er í 2. - 6. sæti á mótinu á fjórum höggum undir pari. Kanadamaðurinn Corey Conners leiðir mótið á sex höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn byrjaði daginn á tveimur fuglum á 12. og 13. holu, hans þriðju og fjórðu holu þar sem hann byrjaði á ytri níu holunum. Hann fékk svo fugla á 2. og 5. holu en endaði daginn á skolla á 9. holu. Norður-Írinn Rory McIlroy náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann spilaði fyrstu hringina tvo samtals á fimm höggum undir pari. Niðurskurðarlínan var við þrjú högg yfir parið. McIlroy fékk fimm skolla og þrjá fugla á hringnum í dag og spilaði á tveimur höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira