Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma Smári Jökull Jónsson á Grindavíkurvelli skrifar 16. september 2018 16:30 Ólafur Páll var ánægður með sína menn í dag. vísir/bára „Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
„Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45