Fékk fingurkoss frá Pamelu eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 15:00 Adil Ram, Pamela og Rúnar Alex. Vísir/Samsett/Getty Adil Rami var á skotskónum í franska fótboltanum í gær þegar lið hans Marseille vann 2-0 sigur á Dijon. Viðbrögð kærustunnar vöktu talsverða athygli. Marseille hafði ekki unnið leik í meira en mánuð og sigurinn var því afar mikilvægur fyrir Adil Rami og félaga. Adil Rami var allt í öllu því hann lagði upp fyrra markið fyrir Lucas Ocampos rétt fyrir hálfleik og skoraði síðan sjálfur það síðara sex mínútum fyrir leikslok.So. Much. Sauce @Rami13officiel x #MondayMotivationpic.twitter.com/TaKvKdZkxL — Olympique Marseille (@OM_English) November 12, 2018Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson stóð einmitt í marki Dijon en tókst ekki að koma í veg fyrir þessi mörk. Kærasta Adil Rami er mun frægari en þessi 32 ára gamli Frakki sem varð heimsmeistari með franska landsliðinu síðasta sumar. Adil Rami er með Hollywood-stjörnunni Pamelu Anderson sem varð heimsfræg á sínum tíma eftir leik sinn í Baywatch þáttunum. Pamela Anderson var mætt á leikinn og fylgdist kát með úr stúkunni. Hún sendi síðan sínum manni fingurkoss eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni í lokin. The Sun sagði frá.Hollywood superstar Pamela Anderson blows a kiss to boyfriend Adil Rami after he scores for Marseille https://t.co/JtLmLRVyxZpic.twitter.com/vlHxlHhjVd — Cleansheet (@Cleansheet) November 12, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mark Adil Rami.A goal so good the @LFPfr can't decide who scored it! No matter if it goes to @Locampos15 or @Rami13officiel, it's a game-winner! pic.twitter.com/P4FqM12exN — Olympique Marseille (@OM_English) November 11, 2018 Fótbolti Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Adil Rami var á skotskónum í franska fótboltanum í gær þegar lið hans Marseille vann 2-0 sigur á Dijon. Viðbrögð kærustunnar vöktu talsverða athygli. Marseille hafði ekki unnið leik í meira en mánuð og sigurinn var því afar mikilvægur fyrir Adil Rami og félaga. Adil Rami var allt í öllu því hann lagði upp fyrra markið fyrir Lucas Ocampos rétt fyrir hálfleik og skoraði síðan sjálfur það síðara sex mínútum fyrir leikslok.So. Much. Sauce @Rami13officiel x #MondayMotivationpic.twitter.com/TaKvKdZkxL — Olympique Marseille (@OM_English) November 12, 2018Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson stóð einmitt í marki Dijon en tókst ekki að koma í veg fyrir þessi mörk. Kærasta Adil Rami er mun frægari en þessi 32 ára gamli Frakki sem varð heimsmeistari með franska landsliðinu síðasta sumar. Adil Rami er með Hollywood-stjörnunni Pamelu Anderson sem varð heimsfræg á sínum tíma eftir leik sinn í Baywatch þáttunum. Pamela Anderson var mætt á leikinn og fylgdist kát með úr stúkunni. Hún sendi síðan sínum manni fingurkoss eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni í lokin. The Sun sagði frá.Hollywood superstar Pamela Anderson blows a kiss to boyfriend Adil Rami after he scores for Marseille https://t.co/JtLmLRVyxZpic.twitter.com/vlHxlHhjVd — Cleansheet (@Cleansheet) November 12, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mark Adil Rami.A goal so good the @LFPfr can't decide who scored it! No matter if it goes to @Locampos15 or @Rami13officiel, it's a game-winner! pic.twitter.com/P4FqM12exN — Olympique Marseille (@OM_English) November 11, 2018
Fótbolti Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira