Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær. Gylfi meiddist á ökkla við brotið en píndi sig áfram langt fram í seinni hálfleik. Eftir leik komust Everton menn hinsvegar betur að alvarleika meiðslanna. Mark Clattenburg átti mjög farsælan feril sem alþjóðadómari og náði sem dæmi magnaðri þrennu sumarið 2016 þegar hann dæmdi úrslialeik enska bikarsins, úrslitaleik Meistaradeildarinnar og úrslitaleik Evrópukeppninnar á 50 dögum. Mark Clattenburg hefur skrifað pistla um dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og að þessu sinni var það gróft brot á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hann tók fyrir.Klippa: Brot Jorginho á Gylfa Þór Jorginho klippti niður Gylfa með þeim afleiðingum að Gylfi lá lengi í jörðinni og yfirgaf seinna leikvanginn í spelku. Gylfi mun væntanlega missa af næstu leikjum íslenska landsliðsins vegna þessa grófa brots. Jorginho fékk gult spjald frá dómara leiksin en Mark Clattenburg var einn af þeim sem taldi að það hafi verið vitlaus litur á spjaldinu.6 MARK CLATTENBURG: Jorginho can count himself lucky not to have been sent off for his tackle on Gylfi Sigurdsson. He was off the ground with both feet and caught his opponent. 6 https://t.co/jA9FY2NO48pic.twitter.com/MFSXrsmYDO — Football Corner (@footcor) November 11, 2018 „Jorginho var heppinn að fá ekki rauða spjaldið fyrir þetta brot á Gylfa Sigurðssyni. Hann var með báða fætur á lofti og klippti mótherja sinn niður,“ skrifaði Mark Clattenburg meðal annars. „Þetta var mjög glannaleg tækling og átti skilið rautt spjald,“ bætti Mark Clattenburg en hann vildi þó jafnframt ekki vera mjög harður við Kevin Friend, dómara leiksins, því það var að hans mati erfitt að sjá það að báðir fætur Jorginho hafi verið á lofti. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær. Gylfi meiddist á ökkla við brotið en píndi sig áfram langt fram í seinni hálfleik. Eftir leik komust Everton menn hinsvegar betur að alvarleika meiðslanna. Mark Clattenburg átti mjög farsælan feril sem alþjóðadómari og náði sem dæmi magnaðri þrennu sumarið 2016 þegar hann dæmdi úrslialeik enska bikarsins, úrslitaleik Meistaradeildarinnar og úrslitaleik Evrópukeppninnar á 50 dögum. Mark Clattenburg hefur skrifað pistla um dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og að þessu sinni var það gróft brot á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hann tók fyrir.Klippa: Brot Jorginho á Gylfa Þór Jorginho klippti niður Gylfa með þeim afleiðingum að Gylfi lá lengi í jörðinni og yfirgaf seinna leikvanginn í spelku. Gylfi mun væntanlega missa af næstu leikjum íslenska landsliðsins vegna þessa grófa brots. Jorginho fékk gult spjald frá dómara leiksin en Mark Clattenburg var einn af þeim sem taldi að það hafi verið vitlaus litur á spjaldinu.6 MARK CLATTENBURG: Jorginho can count himself lucky not to have been sent off for his tackle on Gylfi Sigurdsson. He was off the ground with both feet and caught his opponent. 6 https://t.co/jA9FY2NO48pic.twitter.com/MFSXrsmYDO — Football Corner (@footcor) November 11, 2018 „Jorginho var heppinn að fá ekki rauða spjaldið fyrir þetta brot á Gylfa Sigurðssyni. Hann var með báða fætur á lofti og klippti mótherja sinn niður,“ skrifaði Mark Clattenburg meðal annars. „Þetta var mjög glannaleg tækling og átti skilið rautt spjald,“ bætti Mark Clattenburg en hann vildi þó jafnframt ekki vera mjög harður við Kevin Friend, dómara leiksins, því það var að hans mati erfitt að sjá það að báðir fætur Jorginho hafi verið á lofti.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti