Fljúga beint milli Færeyja og New York Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2018 10:22 Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda. Mynd/Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs. Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs.
Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira