Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 15:16 Jólasveinninn bankaði uppá og var boðið inn til að heilsa uppá krakkana. Svo tóku að renna tvær grímur á húsfreyju. Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira