Fallist á eina af hverjum fimm málskotsbeiðnum til réttarins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 17. desember 2018 07:30 Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. FBL/GVA Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Fleiri fréttir Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Sjá meira
Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Fleiri fréttir Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Sjá meira