Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 10:30 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/bk_gudmundsson „Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira
„Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST
CrossFit Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Sjá meira