NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 14:30 Charles Leno yngri og unnusta hans Jennifer með hringinn. Mynd/Twitter/@ChicagoBears Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl. NFL Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Í beinni: Liverpool - PSG | Rauði herinn með yfirhöndina Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Vilja forðast umspilssætið Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sjá meira
Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl.
NFL Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Í beinni: Liverpool - PSG | Rauði herinn með yfirhöndina Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Vilja forðast umspilssætið Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sjá meira