Frönsku skólakrakkarnir í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöðinni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 19:06 Frönsku skólakrakkarnir eru í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem var opnuð í Menntaskólanum á Borgarnesi. Ástandið á krökkunum er gott miðað við aðstæður. Þetta segir Kjartan Sigurjónsson, formaður Rauða krossins, í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2. Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Betur fór en á horfðist. Vindhviða feykti rútunni af veginum. Um leið og dregur úr vindi og aðstæður eru orðnar öruggar verður önnur rúta send eftir krökkunum sem ferjar þau til Reykjavíkur. Krökkunum var boðið upp á pítsuveislu auk þess sem þau fengu að spila tölvuleiki og borðtennis. Markmiðið er að leyfa krökkunum að jafna sig eftir veltuna. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis var einn fluttur á Landspítalann vegna hálsmeiðsla en að sögn Kjartans var annar sendur til Akraness í skoðun og er hann útskrifaður. Krakkarnir í fjöldahjálparstöðinni eiga von á honum til baka, von bráðar. „Þau voru ótrúlega góð, það er óhætt að segja það,“ segir Kjartan. Tengdar fréttir Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Frönsku skólakrakkarnir eru í góðu yfirlæti í fjöldahjálparstöð Rauða krossins sem var opnuð í Menntaskólanum á Borgarnesi. Ástandið á krökkunum er gott miðað við aðstæður. Þetta segir Kjartan Sigurjónsson, formaður Rauða krossins, í samtali við Sunnu Sæmundsdóttur, fréttamann Stöðvar 2. Rúta valt á Borgarfjarðarbraut rétt sunnan við veginn að Heggstöðum á fimmta tímanum í dag. Í rútunni voru 26 franskir skólakrakkar ásamt kennurum, leiðsögumanni og bílstjóra. Betur fór en á horfðist. Vindhviða feykti rútunni af veginum. Um leið og dregur úr vindi og aðstæður eru orðnar öruggar verður önnur rúta send eftir krökkunum sem ferjar þau til Reykjavíkur. Krökkunum var boðið upp á pítsuveislu auk þess sem þau fengu að spila tölvuleiki og borðtennis. Markmiðið er að leyfa krökkunum að jafna sig eftir veltuna. Eins og fram hefur komið í fréttum Vísis var einn fluttur á Landspítalann vegna hálsmeiðsla en að sögn Kjartans var annar sendur til Akraness í skoðun og er hann útskrifaður. Krakkarnir í fjöldahjálparstöðinni eiga von á honum til baka, von bráðar. „Þau voru ótrúlega góð, það er óhætt að segja það,“ segir Kjartan.
Tengdar fréttir Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Franskir skólakrakkar sluppu með skrekkinn Rúta valt norðan við Borgarnes um klukkan hálf fimm í dag. 26 franskir skólakrakkar voru í rútunni. 25. febrúar 2018 16:53