Birti afsökunarbeiðni mannsins sem áreitti hann Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 22:17 Leikarinn Terry Crews. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum. MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Terry Crews segist hafa tekið afsökunarbeiðni Adams Venits gilda eftir að sá síðarnefndi hætti störfum hjá umboðsskrifstofunni WME á dögunum. Crews sakaði Venit um að hafa gripið um kynfæri sín án samþykkis í samkvæmi árið 2016 og kærði atvikið til lögreglu í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Crews birti afsökunarbeiðni Venits í heild á Twitter-reikningi sínum í dag. Hann sagði að bréfið hefði borist sér 22. mars síðastliðinn en að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina gilda fyrr en 10. september, daginn sem Venit hætti alfarið störfum hjá umboðsskrifstofunni WME. Vemit steig til hliðar sem yfirmaður kvikmyndadeildar WME eftir að Crews sakaði hann um áreitnina en hélt áfram öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Með afsögninni segir Crews að Venit sé að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Venit játar þó ekki fullum fetum að hafa gerst sekur um umrætt athæfi í bréfinu sem hann ritar Crews en biður hann þó afsökunar. „Ég veit að þú baðst ekki um neitt af þessu. Enn og aftur, ég ber ábyrgð á því að við erum í þessari stöðu, saman. Mér þykir fyrir þessu öllu.“@WME 's ADAM VENIT FULL APOLOGY LETTER:Received: March 22nd, 2018Accepted WITH HIS RESIGNATION: September 10th, 2018#Accountability Read in full below: pic.twitter.com/Hbe4tu7UPL— terrycrews (@terrycrews) September 14, 2018 WME hóf rannsókn á atvikinu þegar Crews steig fram en féllst ekki á að Venit hefði orðið uppvís að neinu sakhæfu. Þá stefnir allt í að málinu, sem Crews höfðaði gegn Venit á sínum tíma, muni ljúka með sáttum.
MeToo Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30. júní 2018 12:54