Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020 Bragi Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 07:00 Verður Vettel við keppni í Miami 2020? vísir/getty Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Þess í stað hafa skipuleggjendur keppninnar, í samstarfi við borgaryfirvöld í Miami, ákveðið að fresta keppninni um eitt ár eða til ársins 2020. „Stefnan er að gera Formúlu 1 vinsælli í Bandaríkjunum,” sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar í vikunni. „Til þess þurfum við auka keppnirnar í norður Ameríku og sérstaklega í stórborgum eins og Miami‘‘ bætti Bratches við. Í stað kappaksturs í Miami á næsta ári er stefnt að því að halda svokallaða Formúlu hátíð þar sem lið muni keyra bíla sína á götum borgarinnar og ökumenn geta hitt aðdáendur. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Þess í stað hafa skipuleggjendur keppninnar, í samstarfi við borgaryfirvöld í Miami, ákveðið að fresta keppninni um eitt ár eða til ársins 2020. „Stefnan er að gera Formúlu 1 vinsælli í Bandaríkjunum,” sagði Sean Bratches, markaðsstjóri Formúlunnar í vikunni. „Til þess þurfum við auka keppnirnar í norður Ameríku og sérstaklega í stórborgum eins og Miami‘‘ bætti Bratches við. Í stað kappaksturs í Miami á næsta ári er stefnt að því að halda svokallaða Formúlu hátíð þar sem lið muni keyra bíla sína á götum borgarinnar og ökumenn geta hitt aðdáendur.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira