Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 12:45 Lewis Hamilton hefur nú endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sjö keppnum. vísir/getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, fór með sigur af hólmi í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Fyrir kappakstrinn í dag hafði Hamilton endað í efstu tveimur sætunum í síðustu sex keppnum og vann hann fjórar af þeim keppnum. Sebastian Vettel, tók þriðja sætið í dag en það var Finninn og liðfélagi Hamilton, Valtteri Bottas sem tók annað sætið en það voru aðeins tvær sekúndur á milli þeirra. Í upphafi var Hamilton í vandræðum með vélina og dekkin en þau vandamál voru leyst og setti hann t.d. nýtt met yfir hraðasta hringinn á brautinni en tíminn var 1:36,185. Á einum tímapunkti í kappakstrinum í dag var Vettel á undan Hamilton en missti hann á undan sér eftir mistök. Vettel er nú fimmtíu stigum á eftir Hamilton í heildarkeppninni.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira