Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2018 10:00 Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Vísir/Atli Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands. Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Einn af hápunktum dagsins verður þegar utanríkisráðherra mun afhenda menningarmálaráðherra Svíþjóðar gjöf frá íslensku þjóðinni. Forsetahjónin munu fyrst heimsækja Landhúnaðarháskóla Svíþjóðar í Uppsölum þar sem meðal annars verður sagt frá rannsóknum sem tengjast íslenska hestinum. Þaðan verður farið í Ångström tilraunastofu Uppsalaháskóla þar sem sagt verður frá hinum ýmsum orkurannsóknum.Skoða Uppsala-Eddu Snorra Stjórnendur Uppsalaháskóla munu svo taka á móti forsetahjónunum og munu þau hlýða á erindi um norrænar fornbókmenntir. Þá munu þau Guðni og Eliza skoða Uppsala-Eddu, miðaldahandrits Snorra Sturlusonar. Í hádeginu mun landshöfðingi Uppsalaléns bjóða til hádegisverðar í Uppsalahöll og mun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra þar afhenda sænskum stjórnvöldum að gjöf 400 sett af nýrri sænskri þýðingu á Íslendingasögum í fimm bindum. Alice Bah Kuhnke, menningarmálaráðherra Svíþjóðar, mun veita bókunum viðtöku. Konungshjónin munu að því loknu kveðja forsetahjónin sem halda svo heim til Íslands.
Forseti Íslands Norðurlönd Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45
Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. 18. janúar 2018 09:00