Vettel hékk á sigrinum í háspennu í Barein Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. apríl 2018 16:53 Vettel fagnar eftir sigurinn í dag mynd/ferrari Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. „Dekkin voru búin. Algjörlega búin. Mamma mía,“ sagði Vettel í talstöðvarbúnaðinn í bílnum eftir að hann kom í mark. Ef hringirnir hefðu verið 58 en ekki 57 hefði Bottas mögulega náð að stela sigrinum því hann át upp muninn á síðustu tíu hringjunum. Liðsfélagi Bottas á Mercedes, Lewis Hamilton, varð í þriðja sætinu. Vettel hefur nú unnið fyrstu tvö mót tímabilsins og það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem vinni fyrstu tvo kappakstrana endi ekki upp sem heimsmeistari. Kimi Raikkonen, sem byrjaði keppnina í öðru sæti, þurfti að hætta keppni eftir að hann keyrði á starfsmann Ferrari við dekkjarskipti. Starfsmaðurinn var fluttur á sjúkrahús og er ekki vitað um ástand hans, hann er þó ekki talinn vera í lífshættu. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel sigraði kappaksturinn í Barein í Formúlu 1 eftir frábæran endasprett þar sem Valeri Bottas sótti hart að honum. „Dekkin voru búin. Algjörlega búin. Mamma mía,“ sagði Vettel í talstöðvarbúnaðinn í bílnum eftir að hann kom í mark. Ef hringirnir hefðu verið 58 en ekki 57 hefði Bottas mögulega náð að stela sigrinum því hann át upp muninn á síðustu tíu hringjunum. Liðsfélagi Bottas á Mercedes, Lewis Hamilton, varð í þriðja sætinu. Vettel hefur nú unnið fyrstu tvö mót tímabilsins og það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem vinni fyrstu tvo kappakstrana endi ekki upp sem heimsmeistari. Kimi Raikkonen, sem byrjaði keppnina í öðru sæti, þurfti að hætta keppni eftir að hann keyrði á starfsmann Ferrari við dekkjarskipti. Starfsmaðurinn var fluttur á sjúkrahús og er ekki vitað um ástand hans, hann er þó ekki talinn vera í lífshættu.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira