Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 14:49 Danero og Pryor í baráttunni fyrr í vetur. Þeir eru nú báðir samherjar í íslenska landsliðinu vísir/andri marinó Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti