Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2018 14:42 Suðurlandsvegur er lokaður vegna slyssins sem varð á tíunda tímanum í morgun. Vísir/JóiK Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Þrennt lést þegar bíll fór út í höfnina við Árskógssand á Norðurlandi þann 3. nóvember í fyrra. Þá voru átta ár síðan þrír karlmenn létust í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú þann 18. desember 2009. Sævar Helgi Lárusson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir slys á borð við það sem varð í dag afar sjaldgæf. 17. júní árið 2002 létust fjórir farþegar jeppabíls þegar bíllinn valt úr í Blöndulón. Síðar um sumarið létust þrjár konur í árekstri á Landvegamótum í Rangárvallasýslu, milli Þjórsár og Hellu, þann 21. ágúst 2002.Í skýrslu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann árið 2014 og birt var á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að frá árinu 1915-2014 urðu 1374 umferðarslys og 1502 létust. Þar með talin eru reiðhjólaslys, járnbrautaslys auk slysa þar sem bílar koma við sögu. Fjórir hafa mest látið lífið í einu umferðarslysi en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu hefur það gerist þrisvar sinnum. Fyrsta banaslysið á Íslandi af völdum bifreiðar varð 29. júní 1919 þegar bíl var ekið yfir gangandi vegfaranda í Bankastræti við gatnamót Ingólfsstrætis.Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu kom fram að umferðarslysið væri það mannskæðasta síðan árið 2009. Beðist er velvirðingar á þessu. Banaslys við Núpsvötn Samgönguslys Tengdar fréttir Barn á meðal þeirra látnu Allir breskir ríkisborgarar sem voru í bílnum. 27. desember 2018 13:35 Aðkoman á slysstað skelfileg Fjórir fullorðnir og þrjú börn voru í bílnum sem fór út af við brúna yfir Núpsvötn um klukkan 10 í morgun. 27. desember 2018 11:17 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. Þrennt lést þegar bíll fór út í höfnina við Árskógssand á Norðurlandi þann 3. nóvember í fyrra. Þá voru átta ár síðan þrír karlmenn létust í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú þann 18. desember 2009. Sævar Helgi Lárusson hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir slys á borð við það sem varð í dag afar sjaldgæf. 17. júní árið 2002 létust fjórir farþegar jeppabíls þegar bíllinn valt úr í Blöndulón. Síðar um sumarið létust þrjár konur í árekstri á Landvegamótum í Rangárvallasýslu, milli Þjórsár og Hellu, þann 21. ágúst 2002.Í skýrslu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann árið 2014 og birt var á vef innanríkisráðuneytisins kemur fram að frá árinu 1915-2014 urðu 1374 umferðarslys og 1502 létust. Þar með talin eru reiðhjólaslys, járnbrautaslys auk slysa þar sem bílar koma við sögu. Fjórir hafa mest látið lífið í einu umferðarslysi en samkvæmt fyrrnefndri skýrslu hefur það gerist þrisvar sinnum. Fyrsta banaslysið á Íslandi af völdum bifreiðar varð 29. júní 1919 þegar bíl var ekið yfir gangandi vegfaranda í Bankastræti við gatnamót Ingólfsstrætis.Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrri útgáfu kom fram að umferðarslysið væri það mannskæðasta síðan árið 2009. Beðist er velvirðingar á þessu.
Banaslys við Núpsvötn Samgönguslys Tengdar fréttir Barn á meðal þeirra látnu Allir breskir ríkisborgarar sem voru í bílnum. 27. desember 2018 13:35 Aðkoman á slysstað skelfileg Fjórir fullorðnir og þrjú börn voru í bílnum sem fór út af við brúna yfir Núpsvötn um klukkan 10 í morgun. 27. desember 2018 11:17 Þrír látnir í slysinu við Núpsvötn Fjórir eru alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 11:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Aðkoman á slysstað skelfileg Fjórir fullorðnir og þrjú börn voru í bílnum sem fór út af við brúna yfir Núpsvötn um klukkan 10 í morgun. 27. desember 2018 11:17