Landinn vildi og fékk heyrnartól Benedikt Bóas skrifar 27. desember 2018 08:00 Íslendingar voru æstir í Airpods þessi jólin. NordicPhotos/Getty Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira
Apple Airpods var bæði vinsælasta vefgjöfin þessi jólin sem og heitasta óskin. Þetta sýnir listi sem ja.is hefur tekið saman en um 400 vefverslanir er nú þar að finna þar sem hægt er að skoða um 500 þúsund vörur.Apple AirPodsÍ samantekt ja.is má sjá að Airpods var vinsælasta jólagjöfin sem og helsta óskin í jólapakka landsmanna. Um 500 þúsund vörur frá íslenskum vefverslunum eru nú aðgengilegar í leit á endurbættum ja.is en nýr vefur var settur í loftið fyrir stuttu með það að markmiði að auðvelda Íslendingum að gera bestu kaupin. Í vöruleitinni geta notendur ja.is fundið og borið saman vörur og verð frá mismunandi seljendum, búið til óskalista og fengið sendar tilkynningar þegar vörur eru á tilboði eða þegar verð breytist.Bose QC35 II heyrnartólNú er hægt að leita í vöruúrvali tæplega 400 íslenskra vefverslana á ja.is og sendi vefurinn frá sér tvo lista. Annars vegar mest skoðuðu vörurnar og hins vegar heitustu óskirnar. Þegar listarnir eru bornir saman má sjá að margt er ólíkt með þeim. Snyrtivörur eru til að mynda áberandi á óskalistum landsmanna og eru Estée Lauder rakadropar sem vinna gegn ótímabærri öldrun í öðru sæti yfir þær vörur sem oftast eru settar á óskalista.66° Norður Jökla úlpaAirPods heyrnartólin tróna á toppnum á báðum listum og því allar líkur á að landsmenn séu að hlusta á eitthvað fallegt á jólahátíðinni.Mest skoðuðu vörurnar 1. Apple AirPods 2. Bose QC35 II heyrnartól 3. 66° Norður Jökla úlpa 4. Daniel Wellington úr 5. Bose SoundSport Free heyrnartól 6. Reflections Ophelia kertastjaki 7. Cintamani Unnur úlpa 8. Nike Tech Fleece hettupeysa 9. Nike Tech Fleece buxur 10. Royal Copenhagen Mæðraplattinn 2018Daniel Wellington úrHeitustu óskirnar 1. Apple AirPods 2. Estée Lauder Advanced Night Repair rakadropar sem vinna gegn öldrun 3. Apple Watch Series 4 úr 4. Glamglow Supermud Clearing maski 5. 66° Norður Jökla úlpa 6. Bose SoundSport Free heyrnartól 7. Lúxuspakki frá Eco By Sonya 8. Nike Power buxur 9. Urð Stormur ilmkerti 10. Marc Inbane brúnkusprey
Birtist í Fréttablaðinu Jól Mest lesið Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira