Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 11:30 Patrick Pedersen. Vísir/S2 Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Patrick Pedersen skoraði þrennu í sigrinum á ÍBV á sunnudagskvöldið og er þar með kominn með 16 mörk í deildinni. Markametið er 19 mörk og það eiga nú fimm menn eftir að Andri Rúnar Bjarnason jafnaði það í fyrra. Patrick Pedersen var hinsvegar átta mörkum á eftir Hilmari Árna Halldórssyni í lok júlí en hefur skorað 9 mörk á móti engu frá Hilmari Árna undanfarna 36 daga. Ríkharð Óskar Guðnason hitti Patrick Pedersen og ræddi við Danann þar sem hann spurði hann meðal annars út í markametið. „Ég held að þetta sé liðinu að þakka en ekki bara mér. Þegar liðið spilar vel þá spila ég vel. Mörkin eru að detta inn núna hjá mér og það er gott. Mikilvægast er samt að hafa náð í öll þrjú stigin í þessum leik,“ sagði Patrick Pedersen. Valur á eftir útileik á móti FH og heimaleik á móti Keflavík í tveimur síðustu umferðunum. Patrick Pedersen þarf fjögur mörk til að bæta markametið og verða sá fyrsti til að skora tuttugu mörk í efstu deild á Íslandi. Er hann farinn að hugsa út í það? „Nei, ég hugsa bara um deildina. Mikilvægast er að vinna deildina. Við sjáum síðan bara til hvers mörg mörk við höfum skorað við lok leiktíðarinnar,“ sagði Pedersen. En eftir þetta flotta tímabil gæti Patrick Pedersen verið á leiðinni í erlent lið. „Ég er leikmaður Vals í dag. Ég er hér og ætla ekki að fara neitt,“ sagði Patrick Pedersen. Það má finna alla umfjöllununa um Patrick Pedersen í fréttum Stöðvar tvö í myndbandinu hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Patrick Pedersen skoraði þrennu í sigrinum á ÍBV á sunnudagskvöldið og er þar með kominn með 16 mörk í deildinni. Markametið er 19 mörk og það eiga nú fimm menn eftir að Andri Rúnar Bjarnason jafnaði það í fyrra. Patrick Pedersen var hinsvegar átta mörkum á eftir Hilmari Árna Halldórssyni í lok júlí en hefur skorað 9 mörk á móti engu frá Hilmari Árna undanfarna 36 daga. Ríkharð Óskar Guðnason hitti Patrick Pedersen og ræddi við Danann þar sem hann spurði hann meðal annars út í markametið. „Ég held að þetta sé liðinu að þakka en ekki bara mér. Þegar liðið spilar vel þá spila ég vel. Mörkin eru að detta inn núna hjá mér og það er gott. Mikilvægast er samt að hafa náð í öll þrjú stigin í þessum leik,“ sagði Patrick Pedersen. Valur á eftir útileik á móti FH og heimaleik á móti Keflavík í tveimur síðustu umferðunum. Patrick Pedersen þarf fjögur mörk til að bæta markametið og verða sá fyrsti til að skora tuttugu mörk í efstu deild á Íslandi. Er hann farinn að hugsa út í það? „Nei, ég hugsa bara um deildina. Mikilvægast er að vinna deildina. Við sjáum síðan bara til hvers mörg mörk við höfum skorað við lok leiktíðarinnar,“ sagði Pedersen. En eftir þetta flotta tímabil gæti Patrick Pedersen verið á leiðinni í erlent lið. „Ég er leikmaður Vals í dag. Ég er hér og ætla ekki að fara neitt,“ sagði Patrick Pedersen. Það má finna alla umfjöllununa um Patrick Pedersen í fréttum Stöðvar tvö í myndbandinu hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira