Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2018 15:00 Fagner kátur með konunni. Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira