Einn látinn í mótmælum á götum Harare Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 14:26 Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Vísir/ap Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar. Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
Að minnsta kosti einn er látinn í mótmælum á götum Harare, höfuðborgar Simbabve, eftir að tilkynnt var í morgun að stjórnarflokkurinn Zanu-PF, hafi náð öruggum meirihluta þingsæta í kosningunum sem fram fóru á mánudag. Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum, en andstæðingar Zanu-PF hafa flykkst úr á götur og segja brögð hafa verið í tafli við framkvæmd kosninganna. Sky News greinir frá þessu. AFP greinir frá því að einn hafi látið lífið í mótmælunum en fjölmenni hefur í dag safnast saman fyrir utan húsakynni yfirkjörstjórnar.Hvetur til stillingar Emmerson Mnangagwa forseti hefur hvatt landsmenn til að sýna stillingu á meðan beðið er eftir endanlegum niðurstöðum. Tölur frá yfirkjörstjórn benda til að Zanu-PF hafi náð um tveimur þriðju þingsæta, en slíkur meirihluti myndi gefa flokknum möguleika á að breyta stjórnarskrá landsins. Þetta eru fyrstu kosningarnar í landinu frá því að hinum þaulsetna forseta, Robert Mugabe, var bolað frá í nóvember 2017. Reiknað er með að útslit forsetakosninganna verði kynnt á morgun, fimmtudag. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Nelson Chamisa, hefur þegar lýst yfir sigri, en Mnagagwa hefur sagst vera sannfærður um að hann muni áfram gegna embætti forseta landsins.Framkvæmd kosninganna Kosningaeftirlit á vegum ESB telur framkvæmd kosninganna hafa verið betri en síðustu ár og áratugi, en að enn séu vandamál til staðar sem snúa meðal annars að starfsumhverfi fjölmiðla, hótanir í garð kjósenda og svo vantraust almennings í garð yfirkjörstjórnar.
Tengdar fréttir Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Zanu-PF náði flestum þingsætum Stjórnarflokkurinn í Simbabve virðist hafa náð flestum þingsætum samkvæmt tölum frá kjörstjórn þar í landi. 1. ágúst 2018 08:47