Formaður HSÍ náði ekki í Geir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 16:46 Geir veit ekki hvort hann verður áfram landsliðsþjálfari. vísir/epa Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31