Íhuga að skrá Iceland Seafood á aðalmarkað Kauphallarinnar Kristinn Ingi Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 06:00 Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International. Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Stjórn Iceland Seafood International hyggst kanna möguleikann á því að skrá sjávarútvegsfélagið á aðalmarkað Kauphallarinnar í kjölfar kaupa þess á Solo Seafood, eiganda spænsku félaganna Icelandic Iberica og Ecomsa og argentínska félagsins Achernar. Hlutabréf félagsins hafa verið skráð á First North-markaðinn, sem er einkum hugsaður fyrir lítil og meðalstór vaxtarfyrirtæki, frá því í maí árið 2016. Aðeins eitt sjávarútvegsfélag, HB Grandi, er skráð á aðalmarkaðinum. Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International, segir alveg ljóst að með kaupunum á Solo Seafood sé félagið að stækka verulega við sig. „Í raun má segja að félagið sé komið í slíka stærð að það eigi mögulega heima á aðalmarkaðinum. Þetta er í skoðun hjá okkur og engin ákvörðun hefur verið tekin. Það er svo verkefni stjórnarinnar og að lokum hluthafa að fjalla um og taka ákvörðun um slíkt,“ nefnir hann. Forsvarsmenn Iceland Seafood International og Solo Seafood skrifuðu á þriðjudag undir samning um kaup fyrrnefnda félagsins á því síðarnefnda en kaupverðið, sem er greitt með útgáfu nýrra hlutabréfa, nemur um 7,8 milljörðum króna. Eigendur Solo Seafood – Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, Hjörleifur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Icelandic Iberica, FISK-Seafood, Jakob Valgeir og Nesfiskur – munu í kjölfar viðskiptanna eignast um 44 prósenta hlut í Iceland Seafood International.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35 Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18 Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Holyoake með ríflega 50 prósent í Iceland Seafood Félag breska athafnamannsins Marks Holyoake minnkaði hlut sinn í sjávarútvegsfyrirtækinu Iceland Seafood International á síðasta ári og átti ríflega helmingshlut í félaginu í árslok. 28. mars 2018 08:35
Samruni Icelandic Seafood og Solo Seafood Kaupverðir nemur rúmlega sjö milljörðum. 30. apríl 2018 20:18
Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins. 11. apríl 2018 06:00