Eiður Smári sendiherra veðmálasíðu á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:15 Eiður Smári í nýju hlutverki á HM í fótbolta. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi og að marga mati besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt, er hluti af sjónvarpsteymi Ríkisútvarpsins í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Eiður Smári var mættur til Volgograd í gær en hann verður í hlutverki sérfræðings á leikvanginum í beinni útsendingu í dag. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist á Twitter vera spenntur að sjá hvernig íslenska liðið fylgir eftir heillandi frammistöðu gegn Argentínu. Sérstaklega í ljósi 3-0 sigurs Króatíu á þeim argentínsku í gærkvöldi. EIDUR GUDJOHNSEN Our World Cup 2018 ambassador @Eidur22Official charts the rise of Icelandic football from European minnows to World Cup competitors - and highlights the offer we have for their game tomorrow! #ISL https://t.co/244MIYlUVv pic.twitter.com/HRvUyUXKur— 188BET (@188BET) June 21, 2018 Eiður Smári lýkur svo tístinu með því að benda á að veðmálasíða nokkur bjóði upp á góða möguleika fyrir sparkspekinga að græða peninga. Veðmálasíðan heitir 188Bet og er Eiður sendiherra síðunnar á HM í fótbolta að því er fram kemur á Twitter-síðu fyrirtækisins. Þar er boðið upp á link sem smella má á til að skoða hvaða tilboðum Eiður mælir með fyrir leikinn. Excited to see how Iceland follow up their impressive performance vs Argentina, especially after last nights result . @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if Gylfi Sigurdsson scores against Nigeria today. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/NxDALof5f7— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 22, 2018 Very proud and excited by the way Iceland have begun their World Cup campaign. Gylfi Sigurdsson looked dangerous vs Argentina and @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if he scores against Nigeria tomorrow. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/XKn32tfJyY— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 21, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi og að marga mati besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur átt, er hluti af sjónvarpsteymi Ríkisútvarpsins í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Eiður Smári var mættur til Volgograd í gær en hann verður í hlutverki sérfræðings á leikvanginum í beinni útsendingu í dag. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist á Twitter vera spenntur að sjá hvernig íslenska liðið fylgir eftir heillandi frammistöðu gegn Argentínu. Sérstaklega í ljósi 3-0 sigurs Króatíu á þeim argentínsku í gærkvöldi. EIDUR GUDJOHNSEN Our World Cup 2018 ambassador @Eidur22Official charts the rise of Icelandic football from European minnows to World Cup competitors - and highlights the offer we have for their game tomorrow! #ISL https://t.co/244MIYlUVv pic.twitter.com/HRvUyUXKur— 188BET (@188BET) June 21, 2018 Eiður Smári lýkur svo tístinu með því að benda á að veðmálasíða nokkur bjóði upp á góða möguleika fyrir sparkspekinga að græða peninga. Veðmálasíðan heitir 188Bet og er Eiður sendiherra síðunnar á HM í fótbolta að því er fram kemur á Twitter-síðu fyrirtækisins. Þar er boðið upp á link sem smella má á til að skoða hvaða tilboðum Eiður mælir með fyrir leikinn. Excited to see how Iceland follow up their impressive performance vs Argentina, especially after last nights result . @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if Gylfi Sigurdsson scores against Nigeria today. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/NxDALof5f7— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 22, 2018 Very proud and excited by the way Iceland have begun their World Cup campaign. Gylfi Sigurdsson looked dangerous vs Argentina and @188BET are offering money back as cash on all markets up to €/£25 if he scores against Nigeria tomorrow. https://t.co/bFbLrI70mv pic.twitter.com/XKn32tfJyY— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 21, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum. 22. júní 2018 06:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22. júní 2018 08:00