Spieth á meðal efstu manna eftir frábæra byrjun Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 13:30 Jordan Spieth visir/getty Jordan Spieth byrjaði afar vel á Travelers Championship mótinu sem fram fer í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Spieth var kominn fjögur högg undir pari eftir aðeins fimm holur en endaði hringinn á sjö höggum undir pari líkt og landi hans, Zach Johnson, og leiða þeir því eftir fyrsta hring. Rory Mcllroy, Brian Harman og Peter Malnati eru skammt undan, jafnir í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum degi klukkan 19:30..@JordanSpieth and @ZachJohnsonPGA sit atop a star-studded leaderboard, but it's crowded at the top. What a Round 1. pic.twitter.com/gv4dV0BLAL— TravelersChamp (@TravelersChamp) June 21, 2018 Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth byrjaði afar vel á Travelers Championship mótinu sem fram fer í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Spieth var kominn fjögur högg undir pari eftir aðeins fimm holur en endaði hringinn á sjö höggum undir pari líkt og landi hans, Zach Johnson, og leiða þeir því eftir fyrsta hring. Rory Mcllroy, Brian Harman og Peter Malnati eru skammt undan, jafnir í þriðja sæti á sex höggum undir pari. Sýnt er frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum degi klukkan 19:30..@JordanSpieth and @ZachJohnsonPGA sit atop a star-studded leaderboard, but it's crowded at the top. What a Round 1. pic.twitter.com/gv4dV0BLAL— TravelersChamp (@TravelersChamp) June 21, 2018
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira