Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júní 2018 06:19 Tryggvi var til skoðunar hjá Phoenix Suns á dögunum. NBA Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Tryggvi Hlinason, landsliðsmaður, sem var meðal þeirra leikmanna sem komu til greina í nýliðavalinu var ekki valinn. Fram kemur í tilkynningu frá KKÍ að vonir hafi staðið til að hann yrði valinn í seinni hluta seinni umferðar nýliðavalsins. Nafn hans var þó ekki lesið upp að þessu sinni. Tryggvi, sem stefndi á að komast að hjá liði í deildinni, lítur hins vegar jákvæðum augum á framhaldið þó að hann hafi ekki verið valinn. „Það eru blendnar tilfinningar að hafa ekki verið valinn í kvöld. Ég undirbjó mig andlega undir að vera ekki valinn sem og að vera valinn. En núna þarf að líta fram á veginn og taka næstu skref á mínum ferli.“ Þrátt fyrir að hafa ekki verið valinn er NBA draumurinn enn á góðu lífi hjá Tryggva sem stefnir á að spila með NBA liði í framtíðinni. „Að vera ekki valinn veitir mér ákveðin tækifæri. Ef rétta liðið sýnir mér áhuga og er tilbúið að vinna með mér þá get ég gengið til liðs við það lið. Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin og lít ég björtum augum á framtíðina,“ er haft eftir Tryggva í tilkynningunni. NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. 21. júní 2018 19:00 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Tryggvi Hlinason, landsliðsmaður, sem var meðal þeirra leikmanna sem komu til greina í nýliðavalinu var ekki valinn. Fram kemur í tilkynningu frá KKÍ að vonir hafi staðið til að hann yrði valinn í seinni hluta seinni umferðar nýliðavalsins. Nafn hans var þó ekki lesið upp að þessu sinni. Tryggvi, sem stefndi á að komast að hjá liði í deildinni, lítur hins vegar jákvæðum augum á framhaldið þó að hann hafi ekki verið valinn. „Það eru blendnar tilfinningar að hafa ekki verið valinn í kvöld. Ég undirbjó mig andlega undir að vera ekki valinn sem og að vera valinn. En núna þarf að líta fram á veginn og taka næstu skref á mínum ferli.“ Þrátt fyrir að hafa ekki verið valinn er NBA draumurinn enn á góðu lífi hjá Tryggva sem stefnir á að spila með NBA liði í framtíðinni. „Að vera ekki valinn veitir mér ákveðin tækifæri. Ef rétta liðið sýnir mér áhuga og er tilbúið að vinna með mér þá get ég gengið til liðs við það lið. Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin og lít ég björtum augum á framtíðina,“ er haft eftir Tryggva í tilkynningunni.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. 21. júní 2018 19:00 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30
Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. 21. júní 2018 19:00
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti