Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 11:30 Bill Murray Vísir/Getty Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík og verður hann með tvo viðburði í Eldborgarsal Hörpu. Á sýningunni New Worlds kemur Murray fram með þremur klassískum hljóðfæraleikurum. „Hann kom í fyrradag og var á Bláa Lóninu fyrstu nóttina en er nú kominn til Reykjavíkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir kynningarstjóri Listahátíðar í samtali við Vísi. „Hann er bara á fullu að gera sig tilbúinn fyrir kvöldið.“ Mega áhorfendur búast við óvenjulegri blöndu af klassískri evrópskri tónlist, úrvals bandarískum bókmenntatextum og sönglögum sem Murray eru sérstaklega kær.Bill Murray, Jan Vogler, Mira Wang og Vanessa Perez komu fram í London þann 4.júní.Vísir/GettyEnn er hægt að fá miða á viðburðinn og segir Alexía að einhverjir miðar séu eftir á sýninguna í kvöld og enn færri á sýninguna annað kvöld. „Murray kynntist þýska sellóleikaranum Jan Vogler í flugvél fyrir nokkrum árum og varð þeim vel til vina. Fljótt kviknaði hjá þeim sú hugmynd að gera eitthvað saman og til varð kvöldskemmtunin New Worlds. Auk Murray og Vogler koma fram fiðluleikarinn Mira Wang og píanóleikarinn Vanessa Perez sem báðar eru stórkostlegir og líflegir flytjendur.“ Tengdar fréttir Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík og verður hann með tvo viðburði í Eldborgarsal Hörpu. Á sýningunni New Worlds kemur Murray fram með þremur klassískum hljóðfæraleikurum. „Hann kom í fyrradag og var á Bláa Lóninu fyrstu nóttina en er nú kominn til Reykjavíkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir kynningarstjóri Listahátíðar í samtali við Vísi. „Hann er bara á fullu að gera sig tilbúinn fyrir kvöldið.“ Mega áhorfendur búast við óvenjulegri blöndu af klassískri evrópskri tónlist, úrvals bandarískum bókmenntatextum og sönglögum sem Murray eru sérstaklega kær.Bill Murray, Jan Vogler, Mira Wang og Vanessa Perez komu fram í London þann 4.júní.Vísir/GettyEnn er hægt að fá miða á viðburðinn og segir Alexía að einhverjir miðar séu eftir á sýninguna í kvöld og enn færri á sýninguna annað kvöld. „Murray kynntist þýska sellóleikaranum Jan Vogler í flugvél fyrir nokkrum árum og varð þeim vel til vina. Fljótt kviknaði hjá þeim sú hugmynd að gera eitthvað saman og til varð kvöldskemmtunin New Worlds. Auk Murray og Vogler koma fram fiðluleikarinn Mira Wang og píanóleikarinn Vanessa Perez sem báðar eru stórkostlegir og líflegir flytjendur.“
Tengdar fréttir Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53