George Bush eldri látinn Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. desember 2018 06:03 George Bush eldri í Hvíta húsinu 5. júní 1989. AP/Marcy Nighswander Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton. Andlát Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George H.W. Bush eldri, er látinn 94 ára að aldri. Þetta kom fram í tilkynningu frá talmanni Bush-fjölskyldunnar snemma í morgun en þar er sagt að Bush hafi látist á heimili sínu í Houston upp úr klukkan tíu á föstudagskvöld. Eiginkona George Bush til sjötíu ára, Barbara Bush, lést í apríl á þessu ári. George Herbert Walter Bush var fæddur 12. júní 1924. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti þegar Sovétríkin féllu undir lok Kalda stríðsins. Þá hafði hann einnig setið sem þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og forstjóri leyniþjónustunnar CIA. Foreldrar hans voru Prescott Bush og Dorothy Walker. Bush gekk í herinn á 18 ára afmælisdaginn sinn og varð þar með yngsti flugmaðurinn í bandaríska sjóhernum á þeim tíma. Hann var í hernum til september 1945 þegar hann hóf nám við Yale háskólann, þaðan sem hann útskrifaðist 1948. Fertugur að aldri var hann orðinn milljónamæringur eftir að hafa starfað við olíuviðskipti. Bush eldri bauð sig fram fyrir Repúblikanaflokkinn til embættis forseta Bandaríkjanna árið 1988 á meðan hann sat í stóli varaforseta. Því embætti gegndi hann í tvö kjörtímabil, í valdatíð Ronald Reagan frá 1981 til 1989. Hann tók við embætti forseta árið 1989 og gegndi því í eitt kjörtímabil eða til ársins 1993, eftir að hafa tapað í baráttunni um forsetastólinn við Demókratann Bill Clinton.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira