Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 14:00 Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson. Mynd/S2 Sport Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Valsmenn náðu að tryggja sér eitt stig í blálokin og héldu því toppsætinu en Hlíðarendaliðið tapaði þarna tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Stjörnuna. Meðal þess sem var tekið fyrir í uppgjörsþætti 19. umferðarinnar úr þessum skemmtilega leik var atvik í seinni hálfleiknum þegar Valsmenn voru að gefa boltann aftur á KA-menn. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsimarkanna, spurði þá Þorvald Örlygsson hvað hann væri að fara að sýna þeim. „Þarna sjáum við atvik sem er mjög skemmtilegt,“ sagði Þorvaldur en KA-menn kasta þá boltanum útaf af því að það liggur meiddur maður á vellinum. „Þetta er alltaf þessi gamla regla. Valsmenn rúlla honum til KA-manna aftur en KA-menn bíða lengi eftir því að taka boltann. Hvað ætla þeir að bíða lengi eftir því að taka boltann? Þeir eru síðan pressaðir af Guðjóni Pétri Lýðssyni sem á rétt á því,“ sagði Þorvaldur og hélt áfram: „Eina sem Hallgrímur gerir síðan er að bomba boltanum útaf hinum megin. Það er alltaf þessi spurning um hvenær þú átt að fá tíma. Það þorði enginn að taka af skarið. Ég beið bara eftir að það kæmi þarna annað Bjarna Guðjóns móment en sem betur fer gerðist það ekki,“ sagði Þorvaldur. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark fyrir ÍA á móti Keflavík í júlí 2007 þegar Keflvíkingar héldu að hann ætlaði að sparka aftur til þeirra boltanum. Keflvíkingar urðu þá alveg brjálaðir en Bjarni hélt því fram að hann hafi ekki ætlað að skjóta á markið heldur gefa langan bolta á markvörð Keflavíkur. Það má sjá þetta atvik úr leiknum á Akureyrarvelli og umfjöllun Pepsimarkanna um það hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira
Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Valsmenn náðu að tryggja sér eitt stig í blálokin og héldu því toppsætinu en Hlíðarendaliðið tapaði þarna tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Stjörnuna. Meðal þess sem var tekið fyrir í uppgjörsþætti 19. umferðarinnar úr þessum skemmtilega leik var atvik í seinni hálfleiknum þegar Valsmenn voru að gefa boltann aftur á KA-menn. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsimarkanna, spurði þá Þorvald Örlygsson hvað hann væri að fara að sýna þeim. „Þarna sjáum við atvik sem er mjög skemmtilegt,“ sagði Þorvaldur en KA-menn kasta þá boltanum útaf af því að það liggur meiddur maður á vellinum. „Þetta er alltaf þessi gamla regla. Valsmenn rúlla honum til KA-manna aftur en KA-menn bíða lengi eftir því að taka boltann. Hvað ætla þeir að bíða lengi eftir því að taka boltann? Þeir eru síðan pressaðir af Guðjóni Pétri Lýðssyni sem á rétt á því,“ sagði Þorvaldur og hélt áfram: „Eina sem Hallgrímur gerir síðan er að bomba boltanum útaf hinum megin. Það er alltaf þessi spurning um hvenær þú átt að fá tíma. Það þorði enginn að taka af skarið. Ég beið bara eftir að það kæmi þarna annað Bjarna Guðjóns móment en sem betur fer gerðist það ekki,“ sagði Þorvaldur. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark fyrir ÍA á móti Keflavík í júlí 2007 þegar Keflvíkingar héldu að hann ætlaði að sparka aftur til þeirra boltanum. Keflvíkingar urðu þá alveg brjálaðir en Bjarni hélt því fram að hann hafi ekki ætlað að skjóta á markið heldur gefa langan bolta á markvörð Keflavíkur. Það má sjá þetta atvik úr leiknum á Akureyrarvelli og umfjöllun Pepsimarkanna um það hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira