Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2018 11:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. fréttablaðið/ernir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00