Forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur Höskuldur Kári Schram skrifar 13. maí 2018 19:04 Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir að öflug ferðaþjónusta sé forsenda þess að hægt sé að halda úti byggð á öllu Norðurlandi. Hún segir það vera forgangsatriði að laga flug- og vegasamgöngur á svæðinu. Tæplega 580 þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Norðurland á síðasta ári og hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum. Heimamenn telja mögulegt að efla ferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Arnheiður Jónsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segir ferðaþjónustuna á svæðinu glíma við mikla árstíðarsveiflu þó nokkuð hafi áunnist á undanförnum árum. „Innan við 20 prósent af þeim ferðamönnum sem koma til Íslands fara norður yfir vetrartímann og það byggir á samgöngum. Það er okkar stóra áskorun núna að laga samgöngur á landi og í lofti,“ segir Arnheiður. Hún segir að tækifærin séu mikil í ferðaþjónustunni. „Ég held að ferðaþjónustan sé algjört lykilatriði ef við ætlum að halda úti byggð á öllu Norðurlandi vegna þess að ferðaþjónustan getur byggst upp á öllum stöðum og í öllum bæjarfélögum. Þar byggist þá samhliða upp góð þjónusta sem að íbúar geta nýtt sér vegna þess að þjónustan er ekki bara fyrir ferðamenn heldur kemur aftur gróska í verslunarrekstur, veitingarekstur og ýmis konar afþreyingu. Þannig að án ferðaþjónustunnar þá veit ég ekki alveg hvert við værum að stefna,“ segir Arnheiður.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira