Ólafía fær mögulega að spila á tæplega þriðjungi LPGA-mótanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2018 14:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær líka að spila eitthvað áfram á LPGA-mótaröðinni. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með fullan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi á næsta ári, sterkustu mótaröð heims, eins og hún var með í ár. Ólafía náði ekki eftir að fylgja frábæru fyrsta ári sínu á LPGA-mótaröðinni en hún er í kringum 200. sætið á stigalista LPGA en aðeins 148 efstu eru með fullan keppnisrétt, að því fram kemur á vefnum golf.is. Þar segir að talsverðar líkur eru á því að Ólafía Þórunn fái að spila á um það bil sjö til tíu mótum, samkvæmt upplýsingum vefjarins, en það er tæplega þriðjungur mótananna á LPGA. Alls voru 33 mót á mótaröðinni í ár en þeim verður fjölgað á næsta ári og verðlaunaféð hærra á fleiri mótum. Þar sem að spilað verður á fleiri mótum má búast við því að fleiri kylfingar sleppi mótum við og við til að hvíla sig en þá opnast möguleikar fyrir þá sem eru lægra skrifaðir eins og Ólafía. Samhliða því að reyna að spila á eins mörgum mótum á LPGA og hægt er verður Ólafía Þórunn með á nokkrum mótum á Symetra-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með fullan þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í golfi á næsta ári, sterkustu mótaröð heims, eins og hún var með í ár. Ólafía náði ekki eftir að fylgja frábæru fyrsta ári sínu á LPGA-mótaröðinni en hún er í kringum 200. sætið á stigalista LPGA en aðeins 148 efstu eru með fullan keppnisrétt, að því fram kemur á vefnum golf.is. Þar segir að talsverðar líkur eru á því að Ólafía Þórunn fái að spila á um það bil sjö til tíu mótum, samkvæmt upplýsingum vefjarins, en það er tæplega þriðjungur mótananna á LPGA. Alls voru 33 mót á mótaröðinni í ár en þeim verður fjölgað á næsta ári og verðlaunaféð hærra á fleiri mótum. Þar sem að spilað verður á fleiri mótum má búast við því að fleiri kylfingar sleppi mótum við og við til að hvíla sig en þá opnast möguleikar fyrir þá sem eru lægra skrifaðir eins og Ólafía. Samhliða því að reyna að spila á eins mörgum mótum á LPGA og hægt er verður Ólafía Þórunn með á nokkrum mótum á Symetra-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Sport Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira