Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:15 Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann. Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann.
Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira