Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:15 Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann. Heilbrigðismál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira
Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. Annasamasti dagur ársins er runninn upp á bráðamóttöku Landspítalans og segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir þar deildina vel undirbúna. „Við bætum við mannskap áþessum sólahring, bæði læknum og hjúkrunarfræðingum, til að geta tekist sem best á við hann,“ segir hann um undirbúninginn. Hann segir slysum hafa fækkað til muna síðustu ár. „Það eru að koma til okkar frá sjö slysum upp í tíu, mest fjórtán þessi árin. En þau voru helmingi fleiri fyrir tíu árum síðan,“ segir hann. Það leita þó ekki allir bara til þeirra vegna slysa en margir öndunarfærasjúklingar kvíða áramótunum og skapaðist mikil umræða í fyrra um mengunina af völdum flugelda. Jón segir að í ár ætli Bráðamótakan að gera könnun á því hversu margir leiti til þeirra vegna áhrifa mengunar á öndunarfærin. Hann segir breytingar hafa orðið á því síðustu ár hverjir leita til þeirra vegna slysa. „Þeir sem að lenda í slysum núna eru frekar fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis miðað við áður þá voru þetta frekar krakkar sem voru að fikta við flugelda. Við ráðleggjum fólki alltaf að fara varlega og minnum á aðáfengi og flugeldar fara alltaf illa saman.“ Hann bendir einnig á að lendi fólk íþví að fá brunasár skipta fyrstu viðbrögð máli. „Fyrstu viðbrögð við bruna er alltaf að kæla brunasárið, ekki með ísköldu vatni, heldur volgu vatni. Svo kalla alltaf á aðstoð ef á þarf að halda,“ segir hann.
Heilbrigðismál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira