Fimm nýjar íbúðir á dag Höskuldur Kári Schram skrifar 4. september 2018 18:45 Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs um stöðuna á húsnæðismarkaði. Framboð á nýbyggingum hefur aukist verulega á þessu ári og þá hefur eftirspurn aukist að sama skapi. „Frá árinu 2013 og fram á mitt ár í fyrra þá voru í kringum fimmtíu til hundrað nýjar íbúðir settar í sölu hér á höfuðborgarsvæðinu í hverjum mánuði. En síðan þá hefur þessi fjöldi aukist og nú eru um 150 nýjar íbúðir sem eru settar í sölu í hverjum mánuði sem er í kringum 18 prósent af öllum íbúðum sem eru settar í sölu hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Ólafur Heiðar Helgason hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Ólafur segir að dregið hafi verulega úr sölutíma nýbyggðra íbúða þrátt fyrir að þær séu almennt dýrari í fermetrum talið en eldri íbúðir. Hann segir þó ólíklegt að þetta aukna framboð muni hafa veruleg áhrif á þróun húsnæðisverðs á næstu misserum. „Íbúðaverð hefur hækkað mikið hér á landi á undanförnum árum. Við sjáum að íbúðaverð hefur hækkað um 43 prósent umfram almennt verðlag frá upphafi árs 2015. Það er mun meiri hækkun en á hinum Norðurlöndunum. Næst koma Danmörk og Svíþjóð með um 14 prósenta hækkun á sama tímabili. Við teljum að þessar miklu hækkanir endurspegli að miklu leyti bætt efnahagsástand og lækkandi vexti en líka þann mikla skort á íbúðum sem er á markaði. þess vegna er ánægulegt að sjá nýbyggingum fjölga svona mikið,“ segir Ólafur. Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira
Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs um stöðuna á húsnæðismarkaði. Framboð á nýbyggingum hefur aukist verulega á þessu ári og þá hefur eftirspurn aukist að sama skapi. „Frá árinu 2013 og fram á mitt ár í fyrra þá voru í kringum fimmtíu til hundrað nýjar íbúðir settar í sölu hér á höfuðborgarsvæðinu í hverjum mánuði. En síðan þá hefur þessi fjöldi aukist og nú eru um 150 nýjar íbúðir sem eru settar í sölu í hverjum mánuði sem er í kringum 18 prósent af öllum íbúðum sem eru settar í sölu hér á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Ólafur Heiðar Helgason hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Ólafur segir að dregið hafi verulega úr sölutíma nýbyggðra íbúða þrátt fyrir að þær séu almennt dýrari í fermetrum talið en eldri íbúðir. Hann segir þó ólíklegt að þetta aukna framboð muni hafa veruleg áhrif á þróun húsnæðisverðs á næstu misserum. „Íbúðaverð hefur hækkað mikið hér á landi á undanförnum árum. Við sjáum að íbúðaverð hefur hækkað um 43 prósent umfram almennt verðlag frá upphafi árs 2015. Það er mun meiri hækkun en á hinum Norðurlöndunum. Næst koma Danmörk og Svíþjóð með um 14 prósenta hækkun á sama tímabili. Við teljum að þessar miklu hækkanir endurspegli að miklu leyti bætt efnahagsástand og lækkandi vexti en líka þann mikla skort á íbúðum sem er á markaði. þess vegna er ánægulegt að sjá nýbyggingum fjölga svona mikið,“ segir Ólafur.
Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira