Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 11:33 GN Studios segja RÚV bjóða upp á verð sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Vísir/Ernir Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. Þá hafa tækjaleigurnar Exton og Kukl lýst yfir stuðningi við kvörtunina, en RÚV er sagt leigja út búnað og aðstöðu á miklu undirboði. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Í bréfi til Samkeppniseftirlitsins sem vitnað er í segja GN Studios að útleiga á aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni sé ein mikilvægasta tekjulind fyrirtækisins á meðan uppbyggingu kvikmyndaþorpsins stendur og vilji þeir gæta þess að samkeppni í þeim efnum fari fram á jafningjagrundvelli en RÚV bjóði upp á sambærilega þjónustu á verði sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Í stefnu RÚV frá árinu 2017 kom fram að sjónvarps- og kvikmyndastúdíó, ásamt hljóðverum og annarri tækniaðstöðu, yrði gerð aðgengileg til leigu fyrir fyrir aðra framleiðendur og var einingin RÚV-stúdíó stofnuð í kringum þessa útleigu. Þá vísa GN Studios til 44 gr. samkeppnislaga frá árinu 2005 og segja starfsemina hafa skaðleg áhrif á samkeppni og fela í sér opinberar samkeppnishömlur. Einnig er sett spurningamerki við eininguna RÚV-stúdíó, en í lögum um Ríkisútvarpið frá árinu 2013 segir að RÚV skuli stofna og reka dótturfélög fyrir aðra starfsemi en þá sem kveðið er um í lögum, en GN Studios segja RÚV-stúdíó svipa meira til einingar en dótturfélags. Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. Þá hafa tækjaleigurnar Exton og Kukl lýst yfir stuðningi við kvörtunina, en RÚV er sagt leigja út búnað og aðstöðu á miklu undirboði. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Í bréfi til Samkeppniseftirlitsins sem vitnað er í segja GN Studios að útleiga á aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni sé ein mikilvægasta tekjulind fyrirtækisins á meðan uppbyggingu kvikmyndaþorpsins stendur og vilji þeir gæta þess að samkeppni í þeim efnum fari fram á jafningjagrundvelli en RÚV bjóði upp á sambærilega þjónustu á verði sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Í stefnu RÚV frá árinu 2017 kom fram að sjónvarps- og kvikmyndastúdíó, ásamt hljóðverum og annarri tækniaðstöðu, yrði gerð aðgengileg til leigu fyrir fyrir aðra framleiðendur og var einingin RÚV-stúdíó stofnuð í kringum þessa útleigu. Þá vísa GN Studios til 44 gr. samkeppnislaga frá árinu 2005 og segja starfsemina hafa skaðleg áhrif á samkeppni og fela í sér opinberar samkeppnishömlur. Einnig er sett spurningamerki við eininguna RÚV-stúdíó, en í lögum um Ríkisútvarpið frá árinu 2013 segir að RÚV skuli stofna og reka dótturfélög fyrir aðra starfsemi en þá sem kveðið er um í lögum, en GN Studios segja RÚV-stúdíó svipa meira til einingar en dótturfélags.
Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira