GSÍ með skýr skilaboð: „Þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2018 07:00 „Við erum að fara aftur á þetta mót!" vísir/getty Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018 Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14