Úrslitin í fyrsta risamóti ársins ráðast í frestuðum bráðabana Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. apríl 2018 14:18 Hin sænska, Pernilla Lindberg, á möguleika á sigri á fyrsta risamóti ársins vísir/getty Lokahringur ANA Inspiration mótsins fór fram í gær en um er að ræða fyrsta risamót ársins í kvennagolfinu. Lokahringurinn var gífurlega spennandi en ekki tókst að ljúka mótinu í gær eins og til stóð þar sem úrslitin ráðast í bráðabana og ekki var hægt að ljúka honum í gær vegna myrkurs. Eftir standa þær Pernilla Lindberg og Inbee Park og munu þær há lokabaráttuna í dag. Bráðabaninn hefst klukkan 15 á íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Munu þær hefja leik á 10.holu, þaðan verður farið á 17.holu áður en þær leika 18.holuna aftur. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lokahringur ANA Inspiration mótsins fór fram í gær en um er að ræða fyrsta risamót ársins í kvennagolfinu. Lokahringurinn var gífurlega spennandi en ekki tókst að ljúka mótinu í gær eins og til stóð þar sem úrslitin ráðast í bráðabana og ekki var hægt að ljúka honum í gær vegna myrkurs. Eftir standa þær Pernilla Lindberg og Inbee Park og munu þær há lokabaráttuna í dag. Bráðabaninn hefst klukkan 15 á íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Munu þær hefja leik á 10.holu, þaðan verður farið á 17.holu áður en þær leika 18.holuna aftur.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira